Fundur SA um afnám gjaldeyrishafta í fyrramálið - skráningu lýkur í dag

Samtök atvinnulífsins efna til opins morgunfundar um afnám gjaldeyrishafta á Hilton Reykjavík Nordica í fyrramálið, miðvikudaginn 16. maí kl. 8.30-10. Ljóst er að fundurinn verður vel sóttur og því vissara fyrir áhugasama að skrá þátttöku strax en skráningu á fundinn lýkur í dag. Yfirskrift fundarins er Afnám gjaldeyrishafta: Brýnasta hagsmunamál Íslendinga.

Sjá nánar:

Dagskrá og skráning á vef SA