Fundað um hvalveiðar

Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl gangast fyrir morgunverðarfundi um hvalveiðar og stöðu hvalveiðimálsins á Grand Hótel Reykjavík, fimmtudaginn 21. mars og stendur fundurinn frá 08:00 til 09:30. Sjá nánar á heimasíðu LÍÚ.