Fréttir frá aðalfundi SA 2010

Aðalfundur Samtaka atvinnulífsins 2010 fór fram á Hótel Nordica 21. apríl sl. á síðasta degi vetrar. Hátt í 400 manns úr íslensku atvinnulífi mættu til opinnar dagskrár fundarins sem fór fram undir yfirskriftinni ÍSLAND AF STAÐ! Á vef SA má nú nálgast allt efni aðalfundarins, nýja ársskýrslu SA, ræður frummælenda, upplýsingar um kjör formanns SA og varaformanns, ásamt upplýsingum um kjör nýrrar stjórnar og framkvæmdastjórnar SA fyrir starfsárið 2010-2011.

Fréttir af fundinum má nálgast hér að neðan í aukaútgáfu fréttabréfs SA um aðalfundinn og einnig á yfirlitssíðu á vef SA.

Fréttir frá aðalfundi SA 2010 - fréttabréf

Upplýsingar um aðalfund SA 2010 á vef SA