Framtíð íslenskrar ferðaþjónustu (1)

Ráðgjafafyrirtækið The Boston Consulting Group kynnti í vikunni niðurstöður úttektar á framtíð íslenskrar ferðaþjónustu en fyrirtækið hefur undanfarna mánuði unnið að rannsókninni. Þetta er mikilvægt innlegg í þróun langtímastefnumótunar fyrir íslenska ferðaþjónustu en The Boston Consulting Group fjallar m.a. um uppbyggingu áfangastaðar á heimsmælikvarða, stjórnskipulag, gjaldtöku og markhópa framtíðarinnar auk fjármögnunar ferðamannastaða. Niðurstöður úttektarinnar og viðtöl við höfunda hennar má nálgast á vefnum.

Slóðin er www.icelandictourism.is

Eftirtalin fyrirtæki kostuðu verkefnið og höfðu frumkvæði að því: