Fjölmenni við vígslu Húss atvinnulífsins
Hús atvinnulífsins var formlega opnað föstudaginn 11. október
sl., en þar eru til húsa Samtök atvinnulífsins, aðildarfélög o.fl.,
alls 15 aðilar. Alls mættu um eitt þúsund manns til að samfagna og
skoða húsið. Sjá
myndir frá vígslunni og nánari upplýsingar um húsið.