Fjölgun ferðamanna
Ferðaþjónustan virðist vera að ná sér á strik eftir hremm-ingar
síðasta árs. Fjöldi erlendra ferðamanna til Íslands, sem fór um
Keflavíkurflugvöll, var orðinn 282.000 í lok október en hann var
277.900 allt árið í fyrra. Allt útlit er fyrir að farþegar til
landsins verði hátt í 315.000. Sjá nánar
í fréttabréfi SAF.