Finnur Geirsson endurkjörinn formaður SA

Á aðalfundi SA var tilkynnt um niðurstöðu úr fyrstu beinu póstkosningu formanns samtakanna. 63,6% félagsmanna greiddu atkvæði. Finnur Geirsson, sitjandi formaður, hlaut 99,8% greiddra atkvæða og er hann því réttkjörinn formaður SA starfsárið 2001 til 2002. Sjá umfjöllun um aðalfund SA 2001.