Félagsfundur MENNTAR 18. maí

Félagsfundur MENNTAR verður haldinn föstudaginn 18. maí og hefst hann kl. 13:00. Efni fundarins verður þjónusta Menntar við atvinnulíf og skóla. Ari Edwald, framkvæmdastjóri SA, flytur þar erindi um hag atvinnulífsins af samstarfi við Mennt. Sjá nánar á heimasíðu MENNTAR.