Evran eða krónan?

Er það álitlegur kostur að taka upp evru á Íslandi? Um þetta verður fjallað á opnum fundi á Grand Hótel miðvikudaginn 30. apríl kl. 12:15. Aðalræðumaður verður Ragnar Árnason prófessor, inngangsorð flytur Óli Björn Kárason ritstjóri. Sjá nánar á vef Heimssýnar.