ESB og Evruaðild

Samtök iðnaðarins efna til ráðstefnu á Grand Hótel Reykjavík mánudaginn 10. september þar sem fjallað verður um ESB og Evruaðild. Virtir erlendir sérfræðingar munu flytja erindi um Evrópumálefnin, auk þess sem kynntar verða niðurstöður nýrrar viðhorfskönnunar Gallup um ESB og Evru. Sjá nánar á vef SI.