ESB aðildarviðræður verði kláraðar

Björgólfur Jóhannsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, telur rétt að ljúka aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið. Mikilvægt sé að ná niðurstöðu í máliðsvo það verði ekki að eilífðardeilumáli. Hann bendir á að í viðræðunum skipti miklu máli að ná ásættanlegri niðurstöðu í sjávarútvegsmálunum. Það komi síðan í hlut þjóðarinnar að samþykkja aðild eða hafna henni.

Rætt var við Björgólf í sjónvarpsfréttum RÚV 7. mars.

Horfa má á fréttina hér