Erindi Vilhjálms Egilssonar á opnum fundi SA

Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri SA, flutti efnismikið erindi á fundi SA í morgun þar sem hann fjallaði um þau brýnu verkefni sem snúa að Íslendingum um þessar mundir. Vilhjálmur leggur út af erindi sínu í leiðara fréttabréfs SA, en ítarlegar glærur Vilhjálms má nálgast hér á vef SA.

Sjá nánar:

Glærur Vilhjálms (PPT)

Leiðari fréttabréfs SA