Eldri starfsmenn - akkur vinnustaða

Geta eldri starfsmenn verið lykillinn að velgengni fyrirtækja? Leitað verður svara við þessari spurningu á málþingi á vegum Verkefnisstjórnar 50+ í Ketilhúsi á Akureyri fimmtudaginn 25. september 2008 kl. 13:00 - 16:00. Málþinginu stýrir Kristín Ástgeirsdóttir.

Sjá nánar á vef Verkefnisstjórnar 50+