Eftirspurn eftir iðn- og raungreinamenntuðum

Á næstu þremur árum þurfa fyrirtæki innan SI að bæta við sig 771 nýjum starfsmanni með raungreina-, tækni- og verkfræðimenntun og 2252 starfsmönnum með iðn- og starfsmenntun. Þetta er meðal niðurstaðna könnunar IMG Gallup á þörfum iðnaðarins fyrir menntun. Sjá nánar á vef SI.