Efnahagsmálin og framtíðin til umræðu á Iðnþingi í dag

Iðnþing Samtaka iðnaðarins fer fram á Grand Hótel Reykjavík í dag. Yfirskrift þess er Vöxtur og verðmæti - Mótum eigin framtíð. Dagskráin hefst klukkan 13.00 og stendur til klukkan 16.00. Þeir sem ekki komast á þingið geta fylgst með því í beinni útsendingu á vef SI.

Sjá nánar á vef Samtaka iðnaðarins