Efnahagshorfur til 2016

Samtök atvinnulífsins kynna nýja hagspá efnahagssviðs SA miðvikudaginn 9. apríl ásamt því sem farið verður yfir stöðu og horfur í ferðaþjónustu. Hagspáin verður kynnt á opnum morgunverðarfundi á Grand Hótel Reykjavík kl. 8.30-10 og stendur skráning nú yfir.

DAGSKRÁ

Horfur til 2016: Jafnvægi innan hafta?

Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður, efnahagssviðs SA.

Ferðaþjónustan: Framleiðni og lífskjör

Sigríður Mogensen, hagfræðingur á efnahagssviði SA

Hvað þarf til að skapa arðbærari ferðaþjónustu?

Ásberg Jónsson, framkvæmdastjóri Nordic Visitor

Fundarstjóri er Þorsteinn Víglundsson,framkvæmdastjóri SA.

SMELLTU HÉR TIL AÐ SKRÁ ÞIG

Boðið verður upp á léttan morgunverð frá kl. 8.

Efnahagshorfur til 2016