Ef þú ættir eina ósk fyrir Ísland ... veistu hvers þú myndir óska þér?

Fjölbreyttur hópur stjórnenda, allt frá sprotafyrirtækjum til stærstu fyrirtækja landsins, rýndu í stöðu mála með Samtökum atvinnulífsins á dögunum og horfurnar framundan. Brot af viðtölunum má nú sjá á vef SA en þau voru tekin upp í aðdraganda Ársfundar atvinnulífsins 2015. Hópurinn var spurður að því hvað stjórnvöld og atvinnulíf geti gert betur til að bæta lífskjör á Íslandi og eins fékk fólk eina ósk fyrir hönd Íslands sem það nýtti með ýmsum hætti.

Hvað geta stjórnvöld gert fyrir Ísland?

undefined

Hvað getur atvinnulífið gert fyrir Ísland?

undefined

Ef þú ættir eina ósk fyrir Ísland ...

undefined

Tækifæri á sviði hönnunar og nýsköpunar

undefined