Construct North 27. febrúar til 3. mars

Dagana 27. febrúar til 3. mars efna SI o.fl. til málþings og ráðstefna á Grand Hótel og fagsýningar og fyrirlestradaga í Laugardalshöll undir yfirskriftinni Construct North - hönnun tækni og mannvirkjagerð á norðurslóðum. M.a. verður fjallað um gæðastjórnun, útflutning, EES-markaðsaðgang og hönnun. Sjá nánar á Mannvirki.is.