CE merking véla - Hvað þarf að gera og hvernig?
Dagana 5. og 6. febrúar nk. verða haldin námskeið fyrir
framleiðendur og innflytjendur véla. Markmiðið er að þátttakendur
verði færir um að greina hvort vörur falli undir vélatilskipun ESB
og læri hvernig á að CE-merkja slíkar vörur. Sjá nánar á vef Staðlaráðs
Íslands.