„Byggðamál, alþjóðavæðing og samvinna“

Á ráðstefnu Byggðastofnunar og iðnaðarráðuneytis 30. október nk., verður m.a. fjallað um byggðamál út frá alþjóðavæðingunni og þróun í iðnaði, verslun, þjónustu, fjármálum, ferðalögum o.fl. Sjá nánar á heimasíðu Byggðastofnunar.