Björgólfur Jóhannsson formaður SA 2016-2017

Björgólfur Jóhannsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, var endurkjörinn formaður samtakanna á aðalfundi SA sem fór fram fyrr í dag í Húsi atvinnulífsins. Björgólfur var kjörinn með 95% greiddra atkvæða í rafrænni atkvæðagreiðslu sem fram fór meðal aðildarfyrirtækja SA og var þátttaka góð. Björgólfur ávarpar nú Ársfund atvinnulífsins í Hörpu og er hægt að fylgjast með útsedingu frá fundinum hér á vef SA.

Smelltu hér til að horfa