Bein útsending frá Menntadegi atvinnulífsins

Margrét Kristmannsdóttir, varaformaður Samtaka atvinnulífsins, setur Menntadag atvinnulífsins kl. 13 en hægt er að horfa á ráðstefnuna sem stendur til kl. 16.30 í beinni útsendingu hér á vefnum. Menntun og fræðsla sem nýtist öllu atvinnulífinu verður í kastljósinu.

SMELLTU HÉR TIL AÐ HORFA