Barátta gegn búðaþjófnaði – fundur 11. október

Þriðjudaginn 11. október standa SVÞ-Samtök verslunar og þjónustu fyrir morgunverðarfundi á Grand Hótel Reykjavík þar sem kynntur verður samanburður á umfangi búðaþjófnaða á Íslandi og í 24 öðrum Evrópulöndum. Sjá nánar á vef SVÞ.