„Bætum lífskjörin!“ á Netinu

Á heimasíðu SA er að finna nýja skýrslu samtakanna um leiðir til lífskjarabóta með kerfisumbótum. Í skýrslunni er fjallað um reglubyrði, opinbert eftirlit, vinnumarkað, matvælaverð, landbúnaðarkerfið, heilbrigðiskerfið og menntakerfið. Sjá skýrsluna (pdf-snið).