Báðir aðilar hafa samþykkt samkomulagið frá 25. júní

7. júlí sl. sendu Samtök atvinnulífsins ASÍ tilkynningu um að framkvæmdastjórn samtakanna hefði samþykkt samkomulag SA og samninganefndar ASÍ sem gert var 25. júní sl. Alþýðusamband Ísland sendi SA í dag staðfestingu á samkomulaginu fyrir hönd samninganefndar ASÍ. Launahækkanir, eins og samið var um 25. júní sl., koma því til framkvæmdar frá og með síðustu mánaðamótum.

Sjá bréf ASÍ

Sjá bréf SA