Fréttir - 

16. Ágúst 2019

Atvinnulífið fagnar fjölbreytileikanum

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Atvinnulífið fagnar fjölbreytileikanum

Í dag fer fram gleðigangan sem er hápunktur Hinsegin daga. Í henni sameinast lesbíur, hommar, tví- og pankynhneigðir, trans fólk, intersex fólk og aðrir hinsegin einstaklingar í einum hópi ásamt fjölskyldum sínum og vinum til að staðfesta tilveru sína og minna á baráttumál sín. Samtök atvinnulífsins fagna fjölbreytileikanum.Til hamingju með daginn!

Í dag fer fram gleðigangan sem er hápunktur Hinsegin daga. Í henni sameinast lesbíur, hommar, tví- og pankynhneigðir, trans fólk, intersex fólk og aðrir hinsegin einstaklingar í einum hópi ásamt fjölskyldum sínum og vinum til að staðfesta tilveru sína og minna á baráttumál sín. Samtök atvinnulífsins fagna fjölbreytileikanum.Til hamingju með daginn!

Sjá nánar:

Hinsegin dagar á vefnum

Samtök atvinnulífsins