Atvinnulausum fjölgar

Samkvæmt gögnum vinnumiðlana voru 3.953 manns skráðir atvinnulausir í lok maí 2002, samanborið við 2.096 í maí 2001, eða nær tvöfalt fleiri en árið áður. Sjá nánar í samantekt á vef Hagstofu Íslands.