Átta íslensk fyrirtæki meðal 500 framsæknustu
Á nýjum lista GrowthPlus yfir 500 framsæknustu
frumkvöðlafyrirtæki Evrópu er að finna átta íslensk fyrirtæki,
fleiri en nokkru sinni fyrr. Bakkavör er skráð í annað sæti listans
sem er glæsilegur árangur. Sjá
nánar á heimasíðu Samtaka iðnaðarins.