Ársskýrsla SA á Netinu

Ársskýrslu Samtaka atvinnulífsins fyrir starfsárið 2001-2002 má nálgast hér á heimasíðu samtakanna. Í skýrslunni er að finna ítarlega umfjöllun um starfsemi SA, efnahagsmál, kjaramál o.fl. Sjá ársskýrslu SA (pdf-snið).