Ársskýrsla SA 2015-2016 er komin út

Ársskýrsla Samtaka atvinnulífsins 2015-2016 er komin út. Þar er að finna greinargott yfirlit yfir starfsemi SA á liðnu starfsári. Í skýrslunni er ítarleg umfjöllun um vinnumarkaðinn, kjaradeilur síðasta árs og vinnu við nýtt vinnumarkaðaslíkan. Meðal annars er fjallað er um efnahagsmál, menntamál, starfsskilyrði atvinnulífsins og samfélagsábyrgð auk fjölda viðburða sem samtökin stóðu fyrir á síðasta ári.

Rafrænt eintak skýrslunnar má nálgast hér að neðan.

Ársskýrsla SA 2015-2016 (PDF)