Ársskýrsla SA 2012-2013 komin á vefinn

Mynd af ársskýrsluÁrsskýrsla Samtaka atvinnulífsins 2012-2013 er komin út. Þar er að finna greinargott yfirlit yfir starfsemi SA á liðnu starfsári.

Í skýrslunni er ítarleg umfjöllun hagdeildar SA um þróun efnahags- og atvinnumála undanfarið ár, vinnumarkaðsmál, lífeyrismál, menntamál atvinnulífsins, samfélagsábyrgð, umhverfismál, erlend samskipti og fleira.

Rafrænt eintak skýrslunnar má nálgast á vef SA.

SMELLTU HÉR TIL AÐ SÆKJA (PDF)