Ársskýrsla SA 2011-2012 komin á vefinn

Ársskýrsla SA 2011-2012Ársskýrsla Samtaka atvinnulífsins 2011-2012 er komin út. Þar er að finna greinagott yfirlit yfir starfsemi samtakanna á liðnu starfsári.

Í skýrslunni er einnig ítarleg umfjöllun um þróun efnahags- og atvinnumála undanfarið ár. Rafrænt eintak skýrslunnar má nálgast á vef SA.

SMELLTU HÉR TIL AÐ SÆKJA (PDF)