Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins á morgun

Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins fer fram 20. nóvember næstkomandi á Grand Hótel Reykjavík kl. 14:00 til 17:00. Ný leiðtogahugsun og ráðgjafasálfræði verður þar í fyrirrúmi. Tveir erlendir fyrirlesarar munu flytja erindi, Ingegerd Green, fyrirtækjaráðgjafi og David L. Blustein, sérfræðingur í ráðgjafasálfræði.

Dagskrá:

14:00     Setning

             Guðrún Eyjólfsdóttir, formaður stjórnar FA

14:10     Náms- og starfsráðgjöf á breyttum tímum -

             Atvinna, hnattvæðing og ný staða hagkerfisins

              Dr. David Blustein, ráðgjafasálfræðingur frá Boston

15:00     Rödd notanda í raunfærnimati og námsráðgjöf

              Egill Þórarinsson og Svanur Þ. Brandsson

15:15     Hlé - Kaffi

15:40     Ný leiðtogahugsun til samkeppnishæfni, sjálfbærni og velferðar

              Ingigerd Green, ráðgjafi frá Gautaborg

             

16:30     Fyrirmynd í námi fullorðinna

             Afhending viðurkenninga

17:00     Slit

             

               Fundarstjóri: Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ

Nánari upplýsingar um erlendu fyrirlesarana á vef FA

Þátttaka tilkynnist með tölvupósti á: lena@frae.is