Efnahagsmál - 

18. mars 2005

Ályktun iðnþings: stöðugleiki nauðsynlegur

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Ályktun iðnþings: stöðugleiki nauðsynlegur

Stöðugleika þarf til að samkeppnis- og útflutningsgreinar þrífist, segir í ályktun iðnþings Samtaka iðnaðarins. Þar segir að hátt gengi krónunnar, óhóflegur vaxtamunur, sífelld útþensla í ríkisrekstrinum og mjög hátt raungengi um þessar mundir valda því að framleiðslu- og þjónustufyrirtæki leggi upp laupana eða fari úr landi í stórum stíl. Kallað er eftir samstilltu átaki um efnahagslegan stöðugleika. Sjá nánar á vef SI.

Stöðugleika þarf til að samkeppnis- og útflutningsgreinar þrífist, segir í ályktun iðnþings Samtaka iðnaðarins. Þar segir að hátt gengi krónunnar, óhóflegur vaxtamunur, sífelld útþensla í ríkisrekstrinum og mjög hátt raungengi um þessar mundir valda því að framleiðslu- og þjónustufyrirtæki leggi upp laupana eða fari úr landi í stórum stíl. Kallað er eftir samstilltu átaki um efnahagslegan stöðugleika. Sjá nánar á vef SI.

Samtök atvinnulífsins