Ályktun aðalfundar Samtaka fiskvinnslustöðva

Í ályktun aðalfundar SF er m.a. fjallað um misjafna rekstrarstöðu vinnslugreina í sjávarútvegi, stuðningur ítrekaður við EES samstarfið, tekjuafgangi fjárlaga-frumvarps og breytingum á skattlagningu fyrirtækja fagnað og skorað á bankastjórn Seðlabanka Íslands að halda áfram á braut vaxtalækkana. Sjá nánar á heimasíðu SF.