Alþjóðleg fagsýning þekkingariðnaðarins

Agora, alþjóðleg fagsýning þekkingariðnaðarins, verður haldin í Laugardagshöll dagana 10.-12. október. Þar standa Samtök iðnaðarins m.a. fyrir málþingi um stefnu og áherslur stjórnmálaflokkanna um uppbyggingu UT- og þekkingariðnaðar. Sjá nánar á heimasíðu sýningarinnar.