Vinnumarkaður - 

12. Maí 2011

Allsherjaratkvæðagreiðsla SA um kjarasamningana stendur yfir (1)

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Allsherjaratkvæðagreiðsla SA um kjarasamningana stendur yfir (1)

Rafræn kosning um nýja kjarasamninga á almennum vinnumarkaði stendur nú yfir meðal aðildarfyrirtækja SA. Atkvæðagreiðslan hófst á mánudag en henni lýkur á morgun, föstudag. Allir félagsmenn SA hafa fengið send lykilorð í tölvupósti til að taka þátt en umsjón atkvæðagreiðslunnar er í höndum Outcome hugbúnaðar. Kosið er um gildistöku nýrra kjarasamninga til þriggja ára við Alþýðusamband Íslands og landssambönd þess sem SA skrifuðu undir fimmtudaginn 5. maí 2011.

Rafræn kosning um nýja kjarasamninga á almennum vinnumarkaði stendur nú yfir meðal aðildarfyrirtækja SA. Atkvæðagreiðslan hófst á mánudag en henni lýkur á morgun, föstudag. Allir félagsmenn SA hafa fengið send lykilorð í tölvupósti til að taka þátt en umsjón atkvæðagreiðslunnar er í höndum Outcome hugbúnaðar. Kosið er um gildistöku nýrra kjarasamninga til þriggja ára við Alþýðusamband Íslands og landssambönd þess sem SA skrifuðu undir fimmtudaginn 5. maí 2011.

SLÓÐ INN Á KOSNINGAVEF SA

Alla samningana má nálgast á sérstökum uppplýsingavef SA ásamt kynningarefni.

UPPLÝSINGAVEFUR SA UM KJARASAMNINGANA

Samtök atvinnulífsins