Áhrif hágengis á þjóðarhag – opinn fundur SA (1)

Föstudaginn 21. febrúar halda SA opinn fund á Grand Hótel um áhrif hágengis á þjóðarhag. Getur hagstjórn komið í veg fyrir ofris krónunnar? Hverjir eru valkostir íslenskra fyrirtækja í alþjóðlegri samkeppni? Hver geta varanleg áhrif hágengis orðið á lífskjör og atvinnustig? Stjórnendur í iðnaði, sjávarútvegi og ferðaþjónustu meta stöðu mála. Sjá nánar.