Áhrif hágengis á þjóðarhag – opinn fundur SA
Opinn fundur Samtaka atvinnulífsins
Grand Hótel Reykjavík - Gullteig
föstudaginn 21. febrúar 2003 kl. 13:00 - 15:00
Áhrif hágengis á
þjóðarhag
Getur hagstjórn komið í veg fyrir ofris krónunnar?
Hverjir eru valkostir íslenskra fyrirtækja í alþjóðlegri
samkeppni?Hver geta varanleg áhrif hágengis orðið á
lífskjör og atvinnustig? Stjórnendur í iðnaði, sjávarútvegi og
ferðaþjónustu meta stöðu mála á opnum fundi Samtaka
atvinnulífsins.
Frummælendur:
Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri SA
Hörður Arnarson, forstjóri Marel
Guðbrandur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Brims og
Útgerðarfélags Akureyringa
Gunnar Rafn Birgisson, framkvæmdastjóri
Ferðaskrifstofunnar Atlantik
Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ
Fundarstjóri:
Ari Edwald, framkvæmdastjóri SA
Aðgangur ókeypis og öllum heimill