Áherslur Starfsmenntaráðs kynntar

Úthlutanir úr starfsmenntasjóði árið 2002 og áherslur Starfsmenntaráðs við úthlutun úr sjóðnum árið 2003 verða kynntar á opnum fundi á Kornhlöðuloftinu, Bankastræti 2, fimmtudaginn 13. febrúar kl. 12:00-13:30. Sjá nánar á heimasíðu Starfsmenntaráðs.