Áherslur atvinnulífsins á Netið

Á málefnasíðu SA er nú að finna ritið Áherslur atvinnulífsins, en þar eru kynntar áherslur SA í átta málaflokkum sem varða starfsumhverfi íslenskra fyrirtækja. Um er að ræða niðurstöður kraftmikils málefnastarfs með þátttöku á annað hundrað manns víðs vegar að úr atvinnulífinu. Sjá nánar á málefnasíðu SA.