Afnám línuívilnunar, niðurfelling veiðigjalds…

Á aðalfundi LÍÚ voru samþykktar ályktanir um afnám línu-ívilnunar, auknar loðnurannsóknir, niðurfellingu veiðigjalds, framsal aflaheimilda, meðalafla við kolmunnaveiðar, eftir-litsiðnað og hvalveiðar. Sjá ályktanir fundarins á vef LÍÚ.