Adolf Guðmundsson nýr formaður LÍÚ

Adolf Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gullbergs ehf. á Seyðisfirði, var kjörinn formaður Landssambands íslenskra útvegsmanna á 69. aðalfundi samtakanna. Adolf tekur við formennsku af Björgólfi Jóhannssyni sem verið hefur formaður LÍÚ síðastliðin fimm ár.

Sjá nánar á vef LÍU