Aðferð til að auka framleiðni í rekstri

Samstarfsvettvangur um framleiðniaukandi aðgerðir boðar til kynningarfundar um Benchmarking - hagnýt viðmið, fimmtudaginn 16. maí kl. 15:30 að Hallveigarstíg 1. Innleidd hefur verið aðferðafræði fyrir íslensk fyrirtæki í samstarfi SA o.fl. Sjá nánar á heimasíðu SI.