Aðalfundur SVÞ 21. mars

SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu halda aðalfund fimmtudaginn 21. mars, kl. 15:00 á Hótel Sögu. Auk ávarpa formanns SVÞ og ráðherra verður fjallað um hinn virka starfsmann í fyrirtæki morgundagins, m.a. af framkvæmdastjóra Dansk Handel & Service. Sjá nánar á heimasíðu SVÞ.