Aðalfundur SF haldinn 26. september 2013

Aðalfundur Samtaka fiskvinnslustöðva verður haldinn fimmtudaginn 26. september nk. á Grand Hótel Reykjavík. Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ávarpar fundinn og í kjölfarið fylgja erindi um starfsumhverfið í sjávarútvegi, stöðu og horfur í efnahagslífinu og á vinnumarkaði.

Dagskrá aðalfundar SF verður birt á vef samtakanna.