Aðalfundur Samorku í dag

Aðalfundur Samorku verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 17. febrúar. Oddný G. Harðardóttir, starfandi iðnaðarráðherra, ávarpar opna dagskrá fundarins og þá mun Dr. Daði Már Kristófersson, dósent í auðlindahagfræði við Háskóla Íslands, flytja erindi um gjaldtöku, leigutíma og arðsemi orkunýtingar.

Sjá nánar á vef Samorku