Aðalfundur SA þriðjudaginn 7. maí

Opin dagskrá aðalfundar SA hefst með ávörpum nýkjörins formanns SA og Davíðs Oddsonar forsætisráðherra. Þá verður kynnt ný skýrsla samtakanna um samkeppnis-löggjöf. Loks mun norskur gestur flytja erindi og fimm forstjórar ræða um atvinnulífið og Evrópumálin. Sjá nánar um aðalfundinn.