Aðalfundur SA 7. maí

Samtök atvinnulífsins halda aðalfund sinn 7. maí. Auk ávarpa formanns SA og Davíðs Oddssonar forsætisráðherra verður kynnt ný skýrsla SA um samkeppnislög. Þá verður flutt erindi um Evrópustefnu norsku samtaka atvinnulífsins og forsvarsmenn fyrirtækja ræða um atvinnulífið og Evrópumálin. Sjá nánar.