Aðalfundur SA 29. apríl

Samtök atvinnulífsins halda aðalfund sinn þriðjudaginn 29. apríl nk. Auk ávarpa formanns SA og Davíðs Oddssonar, forsætisráðherra, verður kynnt ný skýrsla SA um leiðir til lífskjarabóta. Þá mun stjórnarmaður þýsku samtaka atvinnulífsins fjalla um þýska efnahagsvandann. Sjá nánar um fundinn.